| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Gísli sagnaritari Konráðsson kvartaði yfir því við Jón Espólín að Flateyingar þættust ekki skilja kvæði sín. Þá kvað Jón þessa ferskeytlu.

Skýringar

Að kveða hérna kvæðin þín,
kalla ég heimsku tóma.
Það er að fleygja fyrir svín
fögrum rínarljóma.