| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur þessarar vísu var smali á unglingsárum eins og fleiri drengir. Þegar hann var 12 ára var hann einu sinni rekinn grátandi með ærnar á sunnudagsmorgni þegar aðrir á heimilinu voru að búa sig í skemmtiferð. Þegar í áfangastað var komið lagðist hann fyrir í laut og orti þessa vísu.

Skýringar

Tárin svala, trúðu mér.
Títt er kvalinn maður.
Oft í dvala uni ég hér,
er það valinn staður.