| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Hallur kvað til Jóns Ósmanns ferjumans sem kallaði til hans í varúðarskyni, sem kom fyrir ekki því bakinn sprakk og hestur og maður hurfu í iðuna. (Sumarið 1909)

Skýringar

Þótt ég drekki þessa stund
þolgerð rekka noti.
Guð mun þekkan laufalund
leiða' að Brekkukoti.