| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Krókótt leið mín lá um haf

Heimild:Safnamál
Bls.15. árg., bls. 58


Tildrög

Guðmundur stundaði mikið sjóinn að hætti Fljótamanna. Sjórinn var því drjúgur til bjargar þótt stundum brygðist en matarþörfin brýn, einkum þegar líða tók að vori.

Skýringar

Krókótt leið mín lá um haf,
laus við neyðar störfin.
Smærri veiði guð mér gaf
en gráðug beiðir þörfin.