| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ingimundur í Sveinungavík er talinn höfundur þessarar gömlu, alþekktu siglingavísu. Ekki er gott að vita upphaflega gerð hennar en oftast er hún höfð svona. Í þessari gerð er hún hringhent stikluvik. Önnur gerð vísunnar er svona. Þá er hún hringhenda: Austan kaldinn á oss blés, upp skal faldinn draga. Þó velti aldan vargi hlés, - við skulum halda á Skaga. Sögn er um það að þessi útgáfa vísunnar sé eftir Sigtrygg Jónatansson er hann réri hjá Jóni bróður sínum, þá bónda á Höfða á Höfðaströnd í Skagafirði. Þá er einnig sagt að   MEIRA ↲

Skýringar

Austan kaldinn á oss blés,
upp skal faldinn draga.
Þó velti aldan vargi hlés,
- við skulum halda á Siglunes.