| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Engan finn ég á þér brest

Bls.bls. 27


Tildrög

Sölvi kvað við Ólöfu dóttur sína sem var dvergur og varð síðar frægur fyrirlesari í Bandaríkjunum sem Ólöf eskimói.
Engan finn ég á þér brest,
Ólöf kinnarjóða,
þú er minna barna best
blessunin mín góða.