| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Símon Dalaskáld vildi láta menn trúa því að hann væri ekki rétt feðraður. Raunverulega væri hann sonur einhvers hinna stóru skálda er þá voru uppi. Í þessu þríhenda stikluviki telur han upp fjóra líklega.

Skýringar

Björt leit hrundin brimglóðar
Breiðfjörð, Níels, Hjálmar,
og Gísla kundinn Konráðar,
kát um stundir fjölgunar.