Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fljót er nóttin dag að deyfa

Flokkur:Hestavísur
Fljót er nóttin dag að deyfa,
dimma færist yfir geim.
Undir Blesa skröltir skeifa,
skyldi hún ekki tolla heim?