| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Stefáni var boðið að koma í hús í kaupstað einum ef hann yrði þar á ferð. Er hann ætlar að þekkjast boðið ansaði enginn er hann barði að dyrum, en hann sá húsráðendur á gæjum bak við gluggatjöldin.
Ég hélt ég færi að hitta vin
og heim því gekk að ranni.
Út um glugga gestrisnin
glotti að komumanni.