| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Höfundur var einhvern tíma beðinn að yrkja vísu um Ólaf Gestsson Þorlákssonar, prests í Móum á Kjalarnesi, og brúnan klár er hann átti. Höfundur orti af skyndingu þessa braghendu.

Skýringar

Eg sé þarna yngismanninn Ólaf Gestsson.
Ber hann sér á baki prestsson,
Brúnn, af Kjalarnesi, hestsson.