| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Ástavísur


Tildrög

Sagt að ort hafi verið til rjómabússtýru í Þingeyjarsýslu sem síðar varð kona Jónasar frá Hriflu!
Féllu tár um föla kinn
flaut í bárum hugur minn.
Fregnin sár um fardag þinn
flaug sem ljár í hjartað inn.