| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Margur liggur maðurinn

Heimild:Safnamál
Bls.5, bls. 5


Tildrög

Guðvarður veiktist haustið 1956 og fór til Friðriks Friðrikssonar læknis á Króknum. Læknir óskaði eftir að fá prufur af saur hans, helst þrjár. Morguninn eftir kom Guðvarður með sýnishorn og lét þessa vísu fljóta með.
Margur liggur maðurinn
marflatur í aurnum.
Hérna færðu Friðrik minn
fyrstu prufu af saurnum.