| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Gleðinnar ég geng um dyr

Heimild:Safnamál
Bls.4. árg., bls. 6


Tildrög

Höfundur sendi Rósberg Snædal vini sínum þessa vísu á korti frá Zürich í Sviss eitt sinn.
Gleðinnar ég geng um dyr,
guð veit hvar ég lendi.
Ég hef verið fullur fyr
og farist það vel úr hendi.