| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Frí við nauð en nægta snauður

Bls.Lbs. 2882-8oo


Tildrög

Um mann að nafni Guðmundur Hagalín Jónsson, sem þóttist vera hagyrðingur og skrumaði af því og fleiru.
Frí við nauð, en nægta snauður
né ótrauður, ferðast hress.
Þegar ég dauður, hníg á hauður
hygg ég auður, teljist sess.