Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (26)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

Húsfrú Krístin Briem Claessen

Fyrsta ljóðlína:Fagurt blóm er fjólan í haga
Viðm.ártal:≈ 1875

Skýringar

1.
Fagurt blóm er fjólan í haga
og fífillinn um vorblíða daga.
Þó hvorttveggja sofni og sölni
að sumri liðnu skyndeyi og fölni.
2.
Eftir verinn endurfædd lifna
upp af sömu rót spretta og þrifna
dvalans þungun þrifin frá lama
en þó er ekki blómstrið hið sama.
3.
Hún lífsins eðlið viðnærir
eins og Páll í rit heilagt færir
dauðlegt hvað hann, sáð niður sæði
en sveipuð rísa dýrðlegu klæði
4.
Líking þessi líst oss frábæra
lífi mannsins hugsvölun færa
enda gat hann ei neðar   MEIRA ↲