Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (26)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

Mið veit ég mörg

Fyrsta ljóðlína:Mið veit ég mörg
Viðm.ártal:≈ 900

Skýringar

Vísan er sögð vísa norður á Sporðagrunn, sem var ysti hluti Skagagrunns. Hér er því ekki um núverandi Sporðagrunn að ræða. Miðin eru öll í Húnaflóa nema Matklettur í Ketubjörg, en það mið er í Skagafirði.
Mið veit ég mörg,
Matklett á Björg.
Beri Neðrinöf
í Naglfararöf.
Heirði ég ei þó Kaldbak kali,
Kyrpingsfjall í Leynidali.
Komi þar enginn kolbúlugur úr kafi,
þá mun ördeyða í öllu norðurhafi.