SöfnÍslenskaÍslenska |
Eftirmæli um Stefán BenediktssonFyrsta ljóðlína:Opt með drengnum út hjá Vík
Viðm.ártal:≈ 1823
Tímasetning:1923
Skýringar
Árið
1922 13. maí drukknaði af skipinu Maríönnu Stefán Benediktsson Berghyl.
Opt með drengnum
út hjá Vík
ég hef fengið róður. Nú sést enginn umferð slík. einn því geng ég hljóður. Martröð fer um mína sál mein sem ber á gróin. Horfin gerast Hara og Ál höpp sem mér við sjóinn. Gleðiskinið dvelur dautt dögg um hrynur brána. Sárt ég styn að sjá hér autt sætið vinar dána. Best sá ráða kunni knörr kapp ei náði spara marga háði frægðarför fram um láðið þara. Valið lið til fylgdar fann fjörur við ei tafði. Djúpa miðin mátti hann mest, og bið þar hafði. |