Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) 1908–1958

44 LAUSAVÍSUR
Steinn Steinarr hét réttu nafni Aðalsteinn Kristmundsson. Hann var fæddur á Laugalandi í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp. Ljóð hans voru frumbirt í þessum bókum:
  • 1934 Rauður loginn brann
  • 1937 Ljóð
  • 1940 Spor í sandi
  • 1942 Ferð án fyrirheits
  • 1943 Tindátarnir
  • 1948 Tíminn og vatnið
  • 2000 Halla

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) höfundur

Lausavísur
Að veruleikans stund og stað
Aurgalla safnandi
Ásmund prísar óðardís
Bragaföngin burtu sett
Ef að Kristur eins og fyrst
En Drottinn minn Við náðarbrunninn bestan
Er hann þykkur ekkert blikk
Eru voðir allar teygðar
Fast við kletta freyðir sær
Fellur ofan fjúk og snær
Fljúga íllkvittnust skot og skeyti
Gegn þinni líkamsorku og andans mætti
Glymur hátt á Gymis miðum
Hér situr Tómas skáld með bros á brá
Hnígur nótt á hæð og dal
Hýsi ég einn mitt hugarvíl
Kvenmannslaus í kulda og trekki
Lék í haga að legg og skel
Læsist skyndilega um sál
Margt er það sem milli ber
Og líður skort en telur manninn mestan
Og sjá þú fellur fyrir draumi þínum
Og við settumst við veginn tveir ferðlúnir framandi menn
Og því geng ég fár og fölur
Ó guðir Þér sem örlög okkur gefið
Ráfa ég um rolast hjá
Rýður valdögg risafennur
Rösklega riðið í hlað
Seiðir lýði sævar blik
Síst við mjamtar saltri gusu
Sjúkum búki í svölum þey
Svo blessist fólksins byggð og fuglsins hreiður
Svo sár svo sár sem harmur flestra hinna
Svo sælt svo sælt sem hjörtu allra hinna
Vakran hest og væna snót
Vegur teygist Seggur seinn
Vesalings blóm fyrir vestan
Víst er þetta löng og erfið leið
Víst þótt bágt sé viðhorf mitt
Ýtar detta oft á túr
Þinn draumur býr þeim mikla mætti yfir
Þó að herrans handaflaustur
Því góði Drottinn Gálaust atvik skeði
Ömurleg er gerska grund