Gunnlaugur P. Sigurbjörnsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gunnlaugur P. Sigurbjörnsson 1893–1969

27 LAUSAVÍSUR
Gunnlaugur var fæddur að Hvoli í Vesturhópi. Foreldrar: Sigurbjörn Björnsson frá Völlum í Skagafirði og Sigurlaug Níelsdóttir. Þau byggðu nýbýlið Geitland í Miðfirði og bjuggu þar lengi. Gunnlaugur ólst upp á útigangi á ýmsum stöðum í Húnavatnssýslu. hefur verið bóndi að Ytri-Torfustöðum síðan 1916. Gunnlaugur gaf út ljóðabókina Daggir 1927 Heimild Húnvetningaljóð Ak. 1955

Gunnlaugur P. Sigurbjörnsson höfundur

Lausavísur
Bralli spillir hróðrar hann
Ef þú rægir einhvern mann
Enginn heyrir að þú volir
Ég er hryggur Ég er glaður
Ég hef galla grátlega
Glita loftið gullin ský
Göngu mótar drengs í dag
Hann í flokki bestu blakka
Hrjúfur andinn munda má
Íllt er að róa einn á bát
Ísland finnst mér yndislegt
Meðan íslensk tunga er töluð
Meðan vakir vonin mín
Meinum andans ei finnst bót
Norðan kaldur kvæðin þuldi
Nú skal ýta á sónarsjó
Reyndu að vera rólegur
Sannarlega er vaðið vont
Stefán fallinn fyrir borð
Tengjum vinir tryggðabönd
Verkmannshöndin vinnulúð
Það er von mig vanti auð
Þó að feli skúrir skin
Þó að kaldir byljir böls
Þó að rigni um byggð og ból
ÞÞungur andi mæðir mig
Æskan horfin gleðin gleymd