Steingrímur Arason kennari Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Steingrímur Arason kennari Reykjavík 1879–1951

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Steingrímur var Eyfirðingur, fæddur í Víðigerði í Hrafnagilshreppi. Hann lauk kennaraprófi frá Flensborgarskóla 1908 og stundaði síðan framhaldsnám í Bandaríkjunum. Steingrímur var kennari og mikill menntafrömuður og var meðal annars ritstjóri Unga Íslands. Heimild: Kennaratal á Íslandi II, bls. 187.

Steingrímur Arason kennari Reykjavík höfundur

Lausavísur
Dagur lýsir loftin blá
Endurnæring andinn fær
Fjölmörg byrði óþörf er
Gæfa er létt og glaðvær lund
Hundrað kalla hugir mig
Í bláma loftsins lyftir tindur húfu
Í þeirri dýrð er kærleiks kyrrð og friður
Lífið hefur mér löngum kennt
Með vetrarkalda kuldi andans þrýtur
Munninn býður rósa rönd
Oss börnum norðurs er í blóðið borið
Sólarljómi signir jörð
Tárhreint snjólín tindrar frítt
Þó að bátinn beri í strand
Því eftir langan dimman drungavetur