Hans Natansson Þóreyjarnúpi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hans Natansson Þóreyjarnúpi 1816–1887

TVÆR LAUSAVÍSUR
Sonur Natans Ketilssonar og ekkjunnar Sólveigar Sigurðardóttur á Þorbrandsstöðum. Bóndi, skáld og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi í Línakradal. Húsmaður var hann á Neðstabæ 1845, var bóndi í Hvammi í Langadal 1860. Hans var vel að sér og skáldmæltur segir í Í.Æ.
Ljóðmæli eftir hann voru prentuð í Reykjavík 1891.

Hans Natansson Þóreyjarnúpi höfundur

Lausavísur
Ein var meyja Adam gefin
Ykkur bræðrum óð ég sel