Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum 1857–1933

41 LAUSAVÍSA
Ólöf var fædd á Sauðadalsá á Vatnsnesi. Hún nam ljósmóðurfræði í Reykjavík og Kaupmannahöfn og bjó eftir það á Hlöðum í Hörgárdal en síðar á Akureyri og í Reykjavík eftir 1924.

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum höfundur

Lausavísa
Af kæti þú hlærð ekki kátast
Aldrei viður vænn og hár
Burt sér hraða geislar glaðir
Dáði ég þennan þennan mann
Dýpsta sæla og sorgin þunga
Ef ég loksins ljósheim næ
Eitthvað fagurt er að spretta
Ellin nú varla veitir grið
Ennþá hafa örlögin
Er sem finni ilm af rós
Ég hef geð sem járnkalt haust
Ég hökti og hlökkti í hlykkjunum
Ég með hrósi jók þinn veg
Hann Steini með mikla meinið
Inn með lónum leiftri slær
Kertaljósa kennimaður
Kom hann þá inn með krossmark sitt
Lamar tregi og löngun mig
Láttu brenna logann þinn
Lífið er fljótbrunnið forlaga skeið
Lítill máttur lyftir mér
Meðan glóð í gígnum er
Mikill er nú orðinn gróðinn
náttúrunnar nývökt sál
Ó það er hart að una við
Sendir angan sólheið strönd
Sest í rökkur silkihjúp
Seytlan úr sporunum sprettir
Sólarveldið opið er
Sólbráðin sest upp á jakann
Steypir skellir skúra sulli
Yfir glugga ísa leggur
Yfir má og á að fenna
Ytra hart þótt sé og svart
Þar ég hlýði á þýðan klið
Þegar háð ég lá í laut
Þessi langi vetur vor
Þín spor sjást ei stór en hvert spor er hreint
Þótt standir þú ekki að stöðu hár
Æskan þreytir landaleit
Öllum og öllu vil ég vel