Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guttormur J. Guttormsson 1878–1966

55 LAUSAVÍSUR
(21. nóvember 1878 – 1966) var vesturíslenskt skáld sem skrifaði auk þess nokkur leikrit. Hann var þrjú ár í barnaskóla en var að öðru leyti sjálfmenntaður. Hann var eitt af helstu skáldum vestur-íslenskum á tuttugustu öld. Guttormur fæddist að Víðivöllum í Nýja-Íslandi og bjó lengst af á föðurleifð sinni. Kvæði hans birtust fyrst í íslenskum vikublöðunum í Kanada, en fyrsta bók hans kom út í Winnipeg árið 1909 og nefndist Jón Austfirðingur.
Heildarútgáfa af ljóðum hans kom út í Reykjavík árið 1947 og nefndist Kvæðasafn. Guttormur   MEIRA ↲

Guttormur J. Guttormsson höfundur

Lausavísur
Að ég horast er í vil
Að hafa vit sem enginn getur etið
Að reyndi guð að gera úr honum mann
Að vekja aðdáun hinna háu
Aldarfennið upp í lær
Allt kvenfólkið vaknaði í kirkjunni brátt
Allt vil ég hafa á hreinu
Á leikunum þörf var lengi stór
Betra er að vera af Guði ger
Betra er í Víti að vaða glóð
Eftir Vilhjálms utanför til eskimóa
Eftir þrenging eymd og stríð
Eftir þúsund ár er mælt að almenningur
Eimsins þeysist fákur fljótt
Ekkert við hlustuðum á af list
Ekkill lét við lestur helgi rita
Eykst og minnkar efni skafls
Ég átti ekki stélfrakka í eigu til
Ég var sú vafnings vorjurt
Fram um allar aldir má
Fylgi sníkja flokkar tveir
Gáfnamerki: Gott að þegja
Gleymist aldrei andi skyggn
Glóðin sindrar glöðum eld
Himingjólu hærra knúð
Hríðarvaldar hersterkir
Hún er metin meir en ein
Hvass sem stálið straumur frjáls
Hvergi í lundi er lauf á anga
Hví að kvarta um örlög íll
Inn um hljóðan myrkra múr
K N eys af brunni birgða
Komir þú á bæ þar sem kaffi er ekki á borðum
Labba ég grár með lítið hár
Miklum vanda er ég í
Mynd af þinni frú ég fékk
Ofar skjóli skýjafar
Raun er það víst í raun og veru
Ríddu gandi ljóða létt
Skinnið helst mig hefur prýtt
Skólafræðsla mörgum manni veitt
Stormar aka um ár og völl
Sæluríki sumra manna er Vítið
Til þín enn þá elskan mín
Valda tjóni verkin góð
Vinsemd þín nú veit ég það
Vinur manns sem mjög á bágt
Það sem ungum lærist í elli verður tamt
Þá er flaskan full er mér
Þegar K N kom til mín
Þegar nótt á landi lá
Þó að felldri fjöl við knéð
Þó að lífið virðist valt
Þó þeir gangi gleiðir í
Þótt djúpir séu Atlantsálar