SöfnÍslenskaNynorskEsperantoPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Hulda - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind 1881–1946SJÖ LAUSAVÍSUR
Íslenskt ljóðskáld og rithöfundur. Ein af frumkvöðlum nýrómantísku stefnunnar. Gaf út margar ljóðabækur. Skrifaði einnig smásögur og skáldsöguna Dalafólk. Hún sendi frá sér fjölda bóka en er þekktust fyrir þjóðhátíðarljóð sitt sem oftast gengur undir nafninu Hver á sér fegra föðurland og vann ásamt ljóði Jóhannesar úr Kötlum til verðlauna í ljóðasamkeppni sem efnt var til í tilefni af lýðveldisstofnuninni 1944.
Hulda - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind höfundurLausavísurÁ bak við blávötn og akraDaggir falla dagsól alla kveður Fyrir sætu sögurnar Haustið er hnigið á foldu Íturvaxna yngissnót Oft mig dreymir ást og vor Tíminn vinnur aldrei á |