Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 1826–1907

SEX LAUSAVÍSUR
Benedikt fæddist á Eyvindarstöðum á Álftanesi, sonur Sveinbjarnar Egilssonar og konu hans, Helgu Gröndal, dóttur Benedikts Gröndals landsyfirréttardómara og skálds. Benedikt lærði í Bessastaðaskóla og nam síðan náttúrufræði og bókmenntir við Hafnarháskóla. Hann kenndi síðan nokkur ár við Lærða skólann í Reykjavík en hélt svo aftur utan og dvaldi um tíma í Þýskalandi og Belgíu. Eftir það fór hann aftur í Hafnarháskóla og lauk þaðan meistaraprófi í íslenskum fræðum fyrstur Íslendinga. Hann fluttist síðan aftur til Íslands og dvaldi   MEIRA ↲

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson höfundur

Lausavísur
Eyjafjörður finnst oss er
Glymur við í hamrahöll
Hér liggur hunsk þjóð
Illt veri jafnan Einari kút
Lifi gort og glamrandinn
Ríðum fram í Laugaland