Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Júlíana Jónsdóttir 1837–1918

TVÆR LAUSAVÍSUR
Júlíana Jónsdóttir var fyrst allra íslenskra kvenna að gefa út skáldrit á Íslandi. Ljóðabókin Stúlka kom út á Akureyri 1876. Hún bjó víða um land og flutti síðan til Vesturheims.
Júlíana Jónsdóttir var fædd 27. mars 1838 á Búrfelli í Hálsasveit. Hún ólst upp hjá föðurafa sínum og konu hans á Rauðsgili í Reykholtsdal.
Eftir að hafa unnið víða á bæjum í Borgarfirði frá unga aldri flytur hún um tvítugt í Akureyjar á Breiðafirði og var þar vinnukona í 14 ár hjá sr. Friðrik Eggertz.
Úr Akureyjum flytur hún í   MEIRA ↲

Júlíana Jónsdóttir höfundur

Lausavísur
Að fara á skíðum styttir stund
Þætti dúka stilltri strönd