Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) 1814–1879

188 LAUSAVÍSUR
Sigvaldi var fæddur á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, sonur Jóns Þorleifssonar og konu hans, Sigríðar Guðmundsdóttur. Hann kvæntist árið 1839 Guðrúnu Þorsteinsdóttur, ekkju á Sjávarborg, og bjó þar nokkur ár. Sigvaldi og Guðrún slitu samvistir og var síðari kona Sigvalda Soffía Jónsdóttir. Sigvaldi var maður fróður, orðheppinn og skáld gott. Hann stundaði barnakennslu víða í Skagafirði. Hann var einn af forystumönnum í Norðurreið Skagfirðinga til Gríms amtmanns á Möðruvöllum. Margt ljóða hans er í Landsbókasafni. Ljóðasafn hans var gefið úr í Reykjavík 1881. (Skagffirzkar æviskrár 1850-1890, I, bls. 235-237.)

Sigvaldi Jónsson skáldi (Skagfirðingur) höfundur

Lausavísur
Að enginn skyldi mennta mig
Að skammast sín fyrir skírnarnafn
Aldrei stífur en þó lífuð skepna
Aldrei þessum orðum gleym
Auðunn litli er óþekkur
Á Bræðravirki bræðra skál
Á þann himins háa Glym
Árni á Þverá ætlum vér að muni
Ástarglingur ei svo villi
Ástin vill mig einatt hræra
Ávalt sjálfan mig ég met
Bakka slétta reiðar rann
Báran gengur yfir ein
Best er að skila boðum þeim
Best við Drottinn hald þú heit
Bilar ró í raununum
Bjarni minn frá Brísholti
Blómin hrynja banasjúk
Blönduhlíð er orðin auð
Boðar úfinn útsynning
Bregðist þér aldrei blessun ný
Breiðið nú á borðið dúk
Bræður góðir bágt er að heyra
Dável syngur Soffía
Detti tunglið ofan í
Dyggðakonan drykkinn holla
Dýrt er blekið orðið oss
Eðið liggur aftur á bak
Eðlishvatur og heppinn
Ef auðnan mér til ununar
Eg vil stríða svo um síð
Ei það brjálast að ég skelf
Einmana í afskekktu húsi
Elín mín þú átt að þegja
Ellin sérhvern beygir beim
Engar rjúpur sjást nú senn
Engum sæmir ágrind né
Ég er af eigin íllsku sleginn
Ég hef lengi leikið glatt
Ég má til að koma að Keif
Ég vil kenna Jóni í Brennigerði
Ég vil sækja suður að Lækjarbakka
Falleg er mín fósturjörð
Flý þú götur glæpamanna
Fríðar ungar indælar
Fylgir sauður samlitur hrafni
Fýsir gaman frýsi tamur mesta
Gautsdals nennir veita vörn
Glymur Blanda gljúfrum í
Gnagar bitil Gýs af vitum reykur
Gott er að liggja á grasafjalli í Guðlaugstungum
Greindu mér það Gísli minn
Guðni smalinn gagnlegur
Gæta skyldir þú að því
Hallur starfar þrekinn þar
Hamingjan þótt hreyki ei mér
Hann sem fljóðum fýsti í húmi
Hátta og sofa helst ég vil
Heimsins frá háværum solli
Heldur kýs ég hreinan skalla
Héldu fleina þundur þing
Hér er meyja sjálegt safn
Hér er mikið hellutak
Hér er voði Hvað mun stoða honum móti
Hirðisfleina heyrast kvein
Hjartað berst um hyggju mið
Hljóða skær þess gjörum gá
Hvað mun þegar teygjast tímar
Hver er mæðumaður
Hvergi er ég í hjarta hreinn
Hygg að þessu hlýri minn
Hyggni þá Ég þessa krefst
Höldar skulu hróður þinn
Íllt er það ef einhver sál
Jóa teygir lyngs um lá
Jón frá glaður Glæsibæ
Karl ósmeikur kvæða hreim
Karlmenn voru kvalarar
Keta Ríp Hamar Keldudalur
Kristín Hrísakoti frá
Lands til stjórnar Arnór er
Lasta ekki mig þú mátt
Lát þig aldrei beldni buga
Leiðist mér að lötra hér
Lifðu freyjan silki svinn
Lifir sá í lista von
Lipur fljótur liðugt fótum beitir
Lítið hrósa brögnum ber
Ljós í gluggum ljómar hér
Ljótt er að vera löt að skrifa
Ljótur er hann úti
Lyfti brún og leit á bak
Löppin á honum landnyrðing
Maður er ég af mold og jörð
Mamma þannig mælti orð
Mannlegt eðli að ég skil
Margir hafa stömpum steypt
Margt á blæs á langri leið
Meyjar standa malandi
Mér að líða þykir þraut
Mér uns yfir moldin lýkur
Mér þú gegnir mjög svo tregt
Mikið hlaupa meyjarnar
Minnkar heiður þeirra þá
Mundu svæfast meingjörðir
Munur er á mönnunum
Myrkra andi og synda svín
Mærin óttast ólipur
Nauðug mér er fram þú fer
Nú er árið útrunnið
Nú er ég í fjötur færð
Nú er Kolla burtu borin
Nú er Tómas öngum í
Nú hver öðru gráleg gjöld
Nær á skeiði skeifna meiðir brunar
Oddný freistar einskis manns
Oft ég hlæ að orðum Steins
Óðum bakkann hygg ég hækka
Ókenndan skal aldrei mann
Ólafsvörður voru gjörðar forðum
Ólafur til orða tók
Pálmi starfar Péturs arfinn þarfi
Ragnheiður mín á Reynistað
Rétt ef viltu ritað fá
Ríður senn í réttirnar
Rölta má ég rauna veg
Sagði ég við sjálfan mig
Sannlega það saklaust er
Sannlegt efni sýnist gráts
Satt er best að segja frá
Sálm þótt Kár með kyngiraust
Sámur Frosti Grani Gnýr
Sef ég ein hjá sólum þremur sævarfuna
Segðu mér það Sigvaldi
Setur kopp í kinnarnar
Sittu réttur Ræktu það
Sínum augum silfrið lítur
Síst er skortur sögum á
Skal ég þakka að skilnaði
Skal svo prísa má ég mest
Snemma krunkar Botns á brúnum
Sofnaður síðan að una
Storð á gljáir stórvaxinn
Stráin eru stutt og mjó
Sú mun verða meyjan merk
Svo Ásgerður segir frá
Svo er hafði sagt við mig
Svo er þýður söðla fríður héri
Sölvi gætir Seilunnar
Sönnu er best að segja frá
Tekur mig þín harða hönd
Tilsögn holla þiggðu þá
Títt að hallast synda sið
Um mig spyrjast aldrei má
Um sælu masa margir þar
Uns að moldin á mér liggur
Unun má ég ferska fá
Upp nam drunga draga ský
Upp um breiðar alls staðar
Út af halla mér ég má
Varaðu þig veiga lín
Varla fyndist fákur yndislegri
Veit ég krógi kennandans
Vertu jafnan viljugur
Vinnutólin þykir þjá
Virðar streyma í Vesturheim
Víst er Hallur hraustur karl
Yfir klungur sagt er sá
Yndislega auðarþöll
Það er að skapast þræsingur
Það er af heilum huga sagt
Þannig kyrtils hermdi hrund
Þegar giftist Þórelfur
Þegar Skoli skellt er á
Þegar vorsins höstug hret
Þekkir hann líka að önnur er
Þér mun kannske þykja rugl
Þitt sé roð af skálkum skert
Þó að ellin mæði mig
Þó að ég sé mögur og mjó
Þó að halir hundrað dali byðu
Þó að hans sé ævi íll
Þó að tíðin þyki bág
Þórður segir það við Brím
Þú ert stirður Stebbi minn
Þú Sigvaldi þarna á Halldórsstöðum
Ætlar að fara inn á Krók
Öllum þeim sem eiga bágt