Magnús Ásgeirsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Ásgeirsson 1901–1955

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur á Reykjum í Lundarreykjadal. Foreldrar Ásgeir Sigurðsson og Ingunn Daníelsdóttir búandi á Reykjum. Stundaði norrænunám við HÍ. Vann lengi við þingskriftir og blaðamennsku. Bókavörður í Hafnarfirði frá 1941 til æviloka. Ritaði fjölmargt frumsamið og þýtt í blöð og tímarit, þýddi fjölda bóka. Síðkveld, hans fyrsta ljóðabók, kom út 1923. Heimild: Íslenskt skáldatal m-ö, bls. 5.

Magnús Ásgeirsson höfundur

Lausavísur
Á loftinu er kæti og kliður
Er grund og tindi glóey heit
Freistinganna fári í heim
Hitt mér leyndist langa tíð
Hvað sem annars er um mig
Hvar sem söngvar hljóma þér
Hæ sól með björtu baugunum
Nú er heimur heillasnauður