Sveinbjörn Egilsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sveinbjörn Egilsson 1791–1852

32 LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn var fæddur í Innri-Njarðvík, sonur Egils Sveinbjarnarsonar og konu hans, Guðrúnar Oddsdóttur. Hann var ungur settur til mennta. Hann lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla 1819 og varð síðan kennari við Bessastaðaskóla. Þegar skólinn var fluttur til Reykjavíkur varð hann fyrsti rektor hins Lærða skóla 1846. Sveinbjörn var einhver lærðastur manna í norrænu og klassískum málum og frægar eru þýðingar hans á Kviðum Hómers.

Sveinbjörn Egilsson höfundur

Lausavísur
Árni karl er villtur víst
Átta vikum eftir jól
Edda prýðir allir lýðir segja
Einn sér mey til ekta tók
Eins og þegará söltum sjá
Eitthvað tvennt á hné ég hef
Ég horfi niður í dimman dal
Fuglinn segir bí bí bí
Hann í kvenna ástum er
Hann í Njarðvík hefur bú
Hans ég listir tamar tel
Himnaríki er hér og þar
Hjá virðum sumum viskan dýr
Hugurinn líður hér og þar
Hvort þú hefur létta lund
Komdu hérna krílið mitt
Kristín litla komdu hér
Láti þau mig í lektors stað
Maður lánar oft hjá öðrum
Meyjar tvær á hné ég hef
Oft það sannast máltak má
Ógn af ýsu og hrognum
Seint mun þverra Són og Boðn
Sól í hálku elg og ís
Svartan leit ég fljúga fugl
Trúarbrögðin hans ég held
Úti krunkar krummi í for
Verra ekkert veit ég fól
Vill nú enginn ljá mér ljá
Þegar hugann harmur sker
Þetta birtir bragarskort
Þú mig biður Það er skylt