Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Brynjúlfsson 1827–1888

FJÖGUR LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hólmum í Reyðarfirði. Stúdent 1845. Lagði stund á bókmenntir og norræn fræði í Kaupmannahöfn. Styrkþegi Árnasafns 1848-1874. Varð dósent við Kaupmannahafnarháskóla. Þingmaður Skagfirðinga 1859-1863. Ljóðmæli hans voru prentuð í Kmh. 1891.

Gísli Brynjúlfsson höfundur

Lausavísur
Augu glettin gaf henni
Bátur vaggar öldum á
Eftir sat hún ein á kleif
Fagur þykir mér fjörðurinn Eyja
Kaldur vindur næðir nóg
Líkt og vindur svífi um sund
Lítinn peyja mörg sig mey
Nú á mótum æviára
Nú er fullnuð Freyju skál
Þá mér ekkert angur framar
Þegar sumarsólin skær