Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jakob Thorarensen 1886–1972

EITT LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Jakob Thorarensen, 1886-1972, var frá Fossi í Hrútafirði. Hann lærði trésmíði og settist að í Reykjavík. Frá honum margar kvæðabækur og smásagnasöfn. Ljóðabækur hans voru:
  • Snæljós, 1914
  • Sprettir, 1919
  • Kyljur, 1922
  • Stillur, 1927
  • Heiðvindar, 1933
  • Haustsnjóar, 1942
  • Hagkveðlingar og hugdettur, 1943

Jakob Thorarensen höfundur

Lausavísur
Aldrei dvín það upphafs gaman
Áttræð kerling svam í sjó
Dýran bið ég drottin þess
Einhver beygur orkar því
Einhverjir glettnir glampar
Einn í blundi úti á grund
Enginn básinn markar mér
Illt er að vera í efa um þig
Mætari er silfri í sjóði
Skeiðará með knattleik kunnan
Skýr með óra aldrei fór
Það er auma ástandið