Jónas Jónsson frá Grjótheimi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jónas Jónsson frá Grjótheimi 1881–1961

TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur á Bálkastöðum í Melstaðarsókn, sonur Jóns Jónssonar og Ragnhildar Pálsdóttur. Flutti til Reykjavíkur 1903. Bifreiðastjóri um árabil. Um hann er þáttur í bókinni: Við sem byggðum þessa borg eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Jónas gaf út ljóðabækur.

Jónas Jónsson frá Grjótheimi höfundur

Lausavísur
Dagsláttan varð dýr hjá mér
Ef að reynslan ekki er röng
Eina hef ég alltaf haft
Ekkert samt ég undirbjó
Enga snilli eg hef spurt
Ég er tíðast eins og barn
Fjöldinn spái þáttinn þrá
Giktin oft mér gjörir spjöll
Íllu spáir ekkert vinnst
Oft ég ramma söngva syng
Velgengninnar vonarglætur
Öðrum júní á að sýna