Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi 1838–1914

ÁTTA LAUSAVÍSUR
26.9.1838-16.5.1914
Ljóðskáld, sagnahöf. og þýðandi. Fæddur á Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi Árn. Stundaði störf til sjávar og sveita en varð fyrir heilsutjóni á besta aldri. Vann eftir það við ritstörf og heimiliskennslu. Lést á Eyrarbakka.
Brynjúlfur lagði mikla stund á þjóðleg fræði og þjóðsagnasöfnun en gaf einnig út ljóðabækur. Hann starfaði um nokkurt skeið við barnakennslu, en 1892 réðist hann í þjónustu Fornleifafélagsins og vann að rannsóknum og fræðistörfum fyrir það. Brynjúlfur var algerlega sjálfmenntaður, og lagði   MEIRA ↲

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi höfundur

Lausavísur
Brynjólfur sem bjó á Hæl
Ef ég vissi að annað líf
En ég hygg að annað líf
Jónsson keyrir Jón út far
Lurkasteini er liggur hjá
Nú skal strjúka ekru um
Ó hvað nú er eyðilegt
Sorgarljóði sveitin hlýði