Stephan G. Stephansson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Stephan G. Stephansson 1853–1927

184 LAUSAVÍSUR
Stefán fæddist á Kirkjuhóli í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og var skírður Stefán Guðmundur Guðmundsson. Hann ólst upp á Kirkjuhóli, Syðri Mælifellsá og Víðimýrarseli, en fluttist árið 1870 norður í Þingeyjarsýslu með foreldrum sínum og réðist vinnumaður að Mjóadal í Bárðardal. Þar dvaldi hann uns hann fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum og systur árið 1873, þá að verða tvítugur. Fyrst bjó hann í Wisconsinfylki í Bandaríkjunum í fimm ár og kvæntist sama ár og hann flutti þaðan náfrænku sinni, Helgu Sigríði Jónsdóttur.   MEIRA ↲

Stephan G. Stephansson höfundur

Lausavísur
Að mér færist ljós og vor
Aldrei brugðust bækurnar
Aldrei gelst til gagns því verr
Aldur minn er ekki hár
Allt líf verður gengt meðan hugur og hönd
Á að horfa er mér þraut
Bað til Guðs að bæta sér
Bara til að brosa að
Bein þín lest hvort hlýtur hér
Best ég undi ætíð við
Blána lít ég heiðið hjá
Blána treyjur bjarkarlands
Blessaður vertu vinur minn
Bregðist þér aldrei bein úr sjó
Brýni kænu í brim og vind
Brýni legg að oddi og egg
Buxum stal af biðli og gekk
Búið hans er fremur félegt
Byggð sem hallar austur af
Byljir kátir kveðast á
Dags þótt hvörfin sjái senn
Dugar ei hót þótt hönd þess manns
Ef þig fýsir fólksins að
Ef þú hug og hjarta átt
Ein er hegning hörð um of
Eitt um goðin íll og góð
Ekki er lýti fall að fá
Ekki þarf í það að sjá
El ég í brjósti ósk og spá
Ellihnignun hrærir mig
Engan hóf á efstu skör
Enn er hret og frost og fönn
Enn er voða vanasár
Er í höndum huga móðs
Er öld að baki hálfa hef
Eyðiflag er akurrein
Ég ber ei um haustsins hag
Ég er að sveija sáran þér
Ég fór út að ganga
Ég hef oftast siglt minn sjó
Ég í skæru skini þínu
Ég veit það er lánsæld að lifa og njóta
Falla Hlés í faðminn út
Falleg mætast fell með trjám
Fangað hafa feginshug minn faðmlags þýðar
Fimleik skeikar Förlast mér
Flett eru klæði af hlíða hlið
Forlög búin heimi hjá
Frá Málmey að Hofdalahjarni
Frá því marki manninn þann
Fyrir öllu eldra sér
Fyrr var yndi að etja við
Geisla lágum sendir sjá
Glaður vildi ég vera frjáls
Gólf er liðugt löng og stór
Grána kampar græði á
Gránar engi Gulnar hlíð
Gyllt er brá á bjarkarsal
Hart með söng í hranna þröng
Hefur uppi önug svör
Heima tökin héldu þá
Helluþökum hafssins í
Hér er andans loft óhollt
Hér í hugunum inni
Hirðmenn skófu út hneykslið það
Hleyp frá senn um hvort ég nú
Hljómum fækkar héraðsljóða
Hlustir þú og sé þér sögð
Hlæjum þrótt í líf og ljóð
Honum er ekki heilsuvænt
Honum sem telur hárin manns
Hreifur fram á hinstu stund
Hugði ei sannleik hóti betri
Hvað sé skáld spyr þú að því
Hvað skal stórri starfseind hér
Hver er eign í ökrum sauð
Hver þér opnar heillin mín
Hvert sem hallast hugans skeið
Hvilt og fjall er hvítt af snjám
Hvílíkt sótníð kvað hann þá
Hypjuð rifuð rykkt og skæld
Hýrnar strindi og himininn
Í norðri sumir segja mér
Í æsku tók ég eins og barn
Ja mér skaðlaust ég get misst
Jakaæki áin ber
Jólaeldur innri þinn
Kalda er í kólgunni
Kalt og spauglaust okkur á
Kirkjunnar rógur og krít út af því
Komir þú hingað og henda það má
Korkuborin blána af sult
Kuldinn siðlaus svoli er
Kveldsins ógnar kuldi drótt
Kvika um einstig hvíta línur
Laus er Páll við líkamans
Láta árin á mér sjá
Látum skokka skeiðið þótt
Leggur um geð frá logni og blæ
Lendaþétt með þrýstinn hupp
Liggur hjörð við horfall tæpt
List er það líka að vinna
Lífi er sóað lokið starf
Lof þér lýðir flétta
Löngum var ég læknir minn
Mastrið syngur sveigt í keng
Má í kyljuköstum sjá
Meðan ís í útlegð fer
Meðan lífið lék við Pál
Meiðir þjóð vor málhöftum
Mér finnst þessi þingförin
Mér þótt hrolls í hjarta þrá
Mig ég kæri minnst um hvað
Mínu eðli er engin nyt
Morgun strax í austurátt
Mosaþúfu montnu um
Mun ei glappaskot gera
Mörg er sagt að sigling glæst
Mörk er hljóð og hörmung er
Nú er eins og yfir vofi
Okkurt vísa útför þá
On úr hellist himni á fold
Opnast snilli og fegurð full
Óbæn þinni Íllfús minn
Rymur í skógum Rofna ský
Sá er flestu lítið lið
Senn mun fagra fylkingin
Sé þeim óþökk sem að gaf
Sérgæðið í heimskra hug
Sittu hátt við hörpu slátt
Sjóðheitt kveikir sólarblik
Skipi Hel að heyra sér
Slyddan þrungin slepjuríka
Sól á strendur Skota skín
Sólin breiða bræðir gljá
Sólin skín á kalda kinn
Sólskinsstundin ögrun er
Stillan þrýtur stækka ský
Strákarnir stríðandi lemjandi
Stuðla í hljóði íslensk orð
Stundin harma sú var sár
Svefn og leti leita á mig
Sveinn með limum löngum
Svipnum breytir lagi lit
Trú ef styður óhætt er
Um slægjuna mildur máninn hlær
Undarleg er íslensk þjóð
Undir bliku beitum þá
Upp úr kvikri kjarna mold
Utan sendar öldur sér
Úr kirkjunnar helgidóm háum
Úr vinnumanni er sönglist svelt
Úti er falleg yndis sýn
Veit ég öngvum vonskast geð
Vera skulum naskir menn
Verði myrkur kölski kvað
Vertu aldrei vinnumaður varmennskunnar
Vertu alla ævi gegn
Veröld brælist funa fljótt
Vestur í Kletta vorið senn
Vetur myndir þú mér þá
Vit og orka veikt og breytt
Víst er gott að vera hjá
Vísum bestu veitti æ
Vorið góða Magnús minn
Vors ei leynast letruð orð
Völlinn níðir veturinn
Yddur slökkva á efsta snjó
Yfir heimi er hjarn
Yfir veiðivötnin blá
Ylur og raki að yrkja þann
Yrði nýja árið kalt
Ýmsan glitrar götuvott
Það er að glata gulli í urð
Það er grátlegt gáfnastig
Það er hart í heiminum
Það er satt að menntun mér
Það hafa sagt að fornu fari flökkugestir
Þegar einhver óhöpp sár
Þegar vindar volka dröfn
Þeir mig sneypa að ei á
Þið rausið og ráð fyrir gerið
Þitt er menntað afl og önd
Æ gef oss þrek ef verja varð