Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ásgeir Jónsson 1901–1975

SEX LAUSAVÍSUR
Ásgeir Jónsson var giftur Jóhönnu Ingibjörgu Sigurðardóttur f. 1910 d. 1980. Synir þeirra eru Björn f. 1933, Jón Snorri f. 1937 og Sigurður f. 1945. A árunum 1933-1941 bjuggu þau í Hveragerði og er Ásgeir talinn fyrsti listamaðurinn sem settist að í listamannahverfinu í bænum. Ásgeir var mikill hagyrðingur og ljóðskáld en hann er þekktastur fyrir Langömmuvísurnar (Ég langömmu á sem að létt er í lund...)

Ásgeir Jónsson höfundur

Lausavísur
Að drekka vín er dýrlegt hnoss
Blíðu sólar þrýtur þrek
Fæðist vindur hláku hlýr
Vel tókst Drottni að gera gripinn
Z standi á sjálfri sér
Þá sest er í þennan sælurann