Jón Jónsson Eyvindarstöðum, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Jónsson Eyvindarstöðum, Hún. 1869–1862

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Brúnastöðum í Lýtingsstaðahreppi Skag. Foreldrar Jón Þorsteinsson (Paradísar-Jón) kenndur við Paradís hjá Gilhaga í Skagafirði og Ósk Guðmundsdóttir. Jón bjó lengi á Eyvindarstöðum í Blöndudal og er alltaf kenndur við þann bæ. Kunnur hagyrðingur. (ORG ættfræðiþjónusta.)

Jón Jónsson Eyvindarstöðum, Hún. höfundur

Lausavísur
Af hún stakk mín æska fljótt
Allt sér tryggja æ sem mest
Eins og flak um úfinn sjó
Krummi í annan kroppa fer
Reynslan einatt les oss leynt
Rökkurs undir rósavef
Sökin er hjá kóngi kvitt