Sigurður Baldvinsson frá Stakkahlíð | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Baldvinsson frá Stakkahlíð 1887–1952

NÍU LAUSAVÍSUR
Sonur Baldvins Jóhannessonar og Ingibjargar Pétursdóttur frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði Póstmeistari á Seyðisfirði.

Sigurður Baldvinsson frá Stakkahlíð höfundur

Lausavísur
Austurland við sólarsýn
Er ég hinst á hinsta veg
Lifðu í friði Laufey mín
Meðan þjóðin metur fróð
Spámaður er hann Það vil ég vona
Stattu á þilju stór í lund
Valinn óður vekur móð
Yndislegu augun þín
Þótt ég auðinn geti greint