Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þorlákur Björnsson Blöndal sýslumaður Ísafirði. 1832–1860

NÍTJÁN LAUSAVÍSUR
Sonur Björns Blöndals sýslumanns í Hvammi í Vatnsdal. Ritari Christian Willemoes sýslumanns í Lundum í Stafholtstungum og síðar hjá Niels Lassen sýslumanni í Borgarfirði. Settur sýslumaður í Ísafirði. Drukknaði 26. júní 1860

Þorlákur Björnsson Blöndal sýslumaður Ísafirði. höfundur

Lausavísur
Að eignast slíka óláns krús
Allt í lyndi lætur mér
Dauður væri ég ef þú eigi
Enginn forlög annars veit
Frá mér heimur farsæld rak
Hér við mæðustríðin ströng
Í taumi þinni heimsku halt
Í viku hverri velti til þín vinur góður
Kveð ég þig með stríði stóru
Margir halda mig er sjá
Nú er horfin heillasól
Nú er horfin unun öll
Óðum dimmir hallast hagur
Sál mín þreytist þrautir við
Skúr ei jafnar sælu sól
Sól ég ekki sé þig lengur
Viltu ei lýsa vökumanni
Það er neyð í þrautunum
Þar mitt hlutfall orðið er