Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli Svartárdal Hún. 1909–1990

27 LAUSAVÍSUR
Fædd á Hóli í Svartárdal Hún, dóttir Sveins Jónssonar og Vilbjargar Ólafsdóttur. Þórhildur var þekktur hagyrðingur og vísnasafnari.

Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli Svartárdal Hún. höfundur

Lausavísur
Aldrei ég af iðrun græt
Ástin dvínar bresta bönd
Dagsins striti frá ég flý
Ef að reyndist örðug vaka
Ekki get ég gert að því
Fagrar vonir fenntu á kaf
Ferðin yrði ekki góð
Fjarlægð blá mig bindur fast
Fæða göfug gróðurlönd
Fölnar vangi bliknar brá
Gömul ást en ótilkvödd
Heiðra skal happadag
Hríðarmugga úti er
Inn til dala og út við sæ
Í barnahópnum stóra var hátíð haldin þá
Ljóðagerð er söm við sig
Ljúft á þingi ljóðaþings
Löngum stakan lýðum kær
Mundu að efla andans sjóð
Oft á blíðu er nú hlé
Oft var setning sögð til hálfs
Saman tóku staup og staup
Stormur skekur storð og sæ
Vönust þvaðri vondu að sinna
Ýmsir þeysa út í vind
Þó að kalla séum sátt
Þó að ýmsir afbragðsmenn