Ólafur Björnsson Hlaðhamri Strand. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólafur Björnsson Hlaðhamri Strand. 1821–1898

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Bóndi á Kjörseyri, Hlaðhamri, og Kjörsá. Fjörmaður og hagorður segir í Strandamenn bls. 66. „Ólafur Bjarnarson var meðalmaður á hæð með jarpt hár og skegg. Hann var kátur og fyndinn“ skrifar Agnes Guðfinnsdóttir um tengdaföður sinn.

Ólafur Björnsson Hlaðhamri Strand. höfundur

Lausavísur
Hefur staka stærð til sanns
Veg um hála veraldar
Þarf ei keyri þéttvaxinn