Jón Magnússon Minnaholti, Fljótum, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Magnússon Minnaholti, Fljótum, Skag. 1859–1916

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Minni-Þverá í Fljótum. Foreldrar Magnús Ásmundsson og k.h. Ingibjörg Sölvadóttir. Bóndi í Fljótum og víðar, síðast í Minnaholti 1918-1916. Gáfaður maður og orðheppinn og einn þekktasti hagyrðingur í Fljótum á sinni tíð en oft níðskár í kveðskap sínum ef honum fannst sér miðsboðið.

Jón Magnússon Minnaholti, Fljótum, Skag. höfundur

Lausavísur
Andskotinn um engið reið
Fram sig dó af fjallabrún