Þorsteinn Jónsson Gili, Svartárdal, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Jónsson Gili, Svartárdal, Hún. 1904–1958

EIN LAUSAVÍSA
Þorsteinn var fæddur á Eyvindarstöðum í Blöndudal hinn 14. ágúst 1904. Foreldrar: Jón Jónsson og k.h. Ósk Gísladóttir á Eyvindarstöðum. Þorsteinn fór til náms í Bændaskólann á Hólum, kvæntist Ingibjörgu Stefánsdóttur 1932 og þau hófu búskap á Gili í Svartárdal ásamt foreldrum hennar. Þorsteinn starfaði alla ævi að tónlistarmálum þó oftast væri það ólaunað. Hann stofnaði Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps ásamt Gísla bróður sínum þegar þeir voru rétt komnir á þrítugsaldur og voru þeir bræður söngstjórar hans fyrstu áratugina og   MEIRA ↲

Þorsteinn Jónsson Gili, Svartárdal, Hún. höfundur

Lausavísa
Leifa ann ég ásta fyrst