Þorsteinn Sigurðsson smiður Sauðárkróki | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Sigurðsson smiður Sauðárkróki f. 1859

EIN LAUSAVÍSA
Þorsteinn Sigurðsson var fæddur á Laugalandi á Þelamörk 1859. Vann við smíðar alla tíð. Einn þekktasti kirkjusmiður landsins. Þorsteinn bjó á Sauðárkróki um aldarfjórðungs skeið en flutti til Vesturheims árið 1907. Heimild: Skagfirskar æviskrár 1890-1910, II, bls. 348-

Þorsteinn Sigurðsson smiður Sauðárkróki höfundur

Lausavísa
Kvíði ég eigi heims frá glaum