Óskar Kjartansson frá Vestmannaeyjum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Óskar Kjartansson frá Vestmannaeyjum 1925–1955

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vestmannaeyjum. Foreldrar Kjartan Árnason og Sigríður Valtýsdóttir. Fluttist til Reykjavíkur rúmlega tvítugur. Lærði bókband og stundaði nokkuð þá iðn. Starfaði síðar sem húsvörður. Mikill bókaunnandi. ,,Stór og mikill á velli en fáskiptinn." Heimild: Mbl. 31. maí 1995.

Óskar Kjartansson frá Vestmannaeyjum höfundur

Lausavísur
Ég ást í mínu brjósti ber
Hug minn eitthvað áfram knýr
Þegar sætt er sofnuð drótt