Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Jónsson Gilsbakka Skagafirði 1830–1906

33 LAUSAVÍSUR
Bóndi á Gilsbakka í Austurdal í Skagafirði 1861-1882. Hann var járnsmiður góður og hagur til verka, árrisull mjög og hafði langan vinnudag. Hagyrðingur góður og fyndinn, hversdagsgæfur, glaðlyndur og vinsæll. Var með hærri mönnum en gerðist lotinn með aldri. (Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, I, bls. 160)

Jón Jónsson Gilsbakka Skagafirði höfundur

Lausavísur
{{visur}} #22871
Að hafa vilja en vanta mátt
Aldrei hefur brugðist ver
Alveg gengur yfir mig
Andvöku á eymdar nóttum
Bóls í koti Einar er
Búfræðingi breytnin nýt
Bæði um nótt og nýtan dag
Dauðans agnist ef hér væri
Egill teygir tannagjá
Einlífis á eymdarnóttum
Ekki er ég í orðum flókinn
Ekki skín úr augum par
Ertu þarna elskan mín við eyrarsundið
Imbu finnst ei ævin löng
Jónsson Gísli jafnan sýslan hefur
Lygagrillu lætur fara
Nú að seztu í nótt hjá mér
Orlofsþema fágar flík
Raunabögu raula ég hér
Reiðin blæs um hyggju höll
Seint á kvöldin sækir að
Stakki rúinn ráðsnildar
Stundar Einar strokkvirkin
Svefn og leti og lífsandstreymi
Svo ég verði seiglingssterkur
Tryggvi öllu týna fer
Undarleg er óvenjan
Unnustur og ekta fljóð
Veröld blíðast við mér skín
Það ei stirðum þéna kann
Þín eru ljóðin ástaræla
Öld við kannast afskúmið