Sigurður Árnason, Raufarhöfn | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Árnason, Raufarhöfn 1890–1979

TUTTUGU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sigurðarstöðum á Melrakkasléttu, frystihússtjóri á Raufarhöfn. (Ættir Þingeyinga IV, bls. 270-273 og IX, bls. 225). Foreldrar: Árni Sigurðsson vinnumaður á Sigurðarstöðum og barnsmóðir hans Anna Soffía Guðmundsdóttir vinnukona á Sigurðarstöðum, síðar á Oddsstöðum á Melrakkasléttu. (Ættir Þingeyinga IV, bls. 271; Árbók Þingeyinga 1961, bls. 223). Árið 2011 kom út bókin: Nú kveð ég þig Slétta með frásögnum og lausavísum Sigurðar.

Sigurður Árnason, Raufarhöfn höfundur

Lausavísur
Á hann set ég aldrei traust
Á mér finn ég einhvert lát
Barnastríðið þetta þitt
Bráðum inn í grafar göng
Duglegur í dagsins önn
Ekki batnar útlitið
Ellin með mig illa fer
Er að mála utan mál
Manndyggðina er mönnum skylt að eygja
Margur eykur angur sér
Margur orðið betra ber
Mikill liggur munur í
Rínar bálum safnar sér
Siglum knáir Saltvíking
Skelfa frómu skuldirnar
Strákarnir öruggir stunda sitt fag
Útvarpsfræðslan okkur hreif
Þetta er ljóta ólukkans törnin
Ævi mín var aldrei stór
Ævinlega ylja mér