Þorleifur Þórðarson (Galdra-Leifi) Garðsstöðum, Ís. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorleifur Þórðarson (Galdra-Leifi) Garðsstöðum, Ís. 1570–1647

SEX LAUSAVÍSUR
Ættaður úr Eyjafirði og Skagafirði. Bjó á Garðsstöðum hjá Ögri. Nefndur Galdra-Leifi eða Kjafta-Leifi. Heimild Skáldatal II, bls. 87.

Þorleifur Þórðarson (Galdra-Leifi) Garðsstöðum, Ís. höfundur

Lausavísur
Ekki neitt ég í þeim skil
Lastið þitt mér þótti slæmt
Það er að vísu orðinn hér
þegar við háar himins dyr
Þorleifur heiti ég Þórðarson
Þorleifur skáldið þegar deyr