Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Pétursson, sýslumaður Kjós. 1759–1827

34 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ketilsstöðum á Völlum N-Múl. Sýslumaður í Kjósarsýslu, bjó síðast í Reykjavík. Brautryðjandi í ísl. leikritun.

Sigurður Pétursson, sýslumaður Kjós. höfundur

Lausavísur
Allur manns er ævidans
Dökkum áði ég heilsa hal
Ef þeir til fljóða áður ást
Ei mig tegund undrað fær
Eins eru þau sem elskast mest
En sá er munur mönnum á og mykjusætum
Enginn grætur og enginn hlær
Englar Guðs á ebresku
Fleins þá týr og tvinna rós
Fríastur brellum ei fær greint
Fyrir auga íllt að sjá og eyru heyra
Fyrst er sjón og svo er tal
Fæ ég ekki að faðma þig
Fæ ég ekki að faðma þig
Glasið stígur gaular vindur
Hálfbrosandi hermdi mér
Lof sé þér LeirárMangi
Lömbin svona leika sér
Mig þótt haldir mislitan
Minn svo andi ég mansöng við
Náttúran ei kyrkjast kann
Nú er ég hólpinn Nú hef ég frið
Orð voru kossum menguð með
Ókunnugur enginn má
Steins var kundar konst ótrauð
Svo er lífs míns sálin frek
Úr skálmöld frægri skraföld er og skriföld orðin
Viður þrennt er þungt að fást
Það er það sem að mér er
Þau voru bæði orðin ein
Þá apótekarinn andaðist Björn
Þá oddabör og auðar rist
Þótt eitthvað falli ekki þekkt
Þótt ég fótinn missi minn