Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigríður Hjálmarsdóttir frá Haugsnesi í Blönduhlíð 1861–1918

64 LAUSAVÍSUR
Fædd í Hafursstaðakoti á Skagaströnd. Foreldrar: Hjálmar Bólu-Hjálmarsson og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Ólst upp í Haugsnesi og bjó þar með manni sínum eitt ár, 1906-1907. Síðar bjuggu þau í Sýruparti á Akranesi. ,,Öllum ber saman um að Sigríður frá Haugsnesi hafi verið greind kona og prýðilega hagmælt." Heimild: Bólu-Hjálmar. Ævi og niðjar, bls. 22.

Sigríður Hjálmarsdóttir frá Haugsnesi í Blönduhlíð höfundur

Lausavísur
Adams sona ástaglans
Aldinn föður fann ég þar
Áfram gnoðin öslar þar
Áratrítill börva brands
Átján hundruð ártal sett
Biðin flúði gladdist geð
Blána nætur roðnar reyr
Blessað mæta blómasáð
Búnar fréttir þyl ég þér
Bæði af kvíða og kulda hér
Dags þá tíð er fór ég frá
Dagsins önnum sein ég sinni
Ekkert farið fékk ég þar
En ef penna í hendi héldi
Esjan bláa undra hlý
Ég vil þreyja þótt mig hér
Fjólan mæt er fegurð ber
Fjörgyn blæðir benin hvás
Fleyið djarfur funi knýr
Forna vini fann ég þar
Grimm forlaga gjólan hörð
Grimm forlaga kiljan köld
Guð mér veiti um rænu reit
Hestar leystu úr læðing spor
Hryggjarstrengur hrokkinn er
Hryggjast finn ég hugarfar
Húmið virki hleður ný
Höfug tárin hrynja um kinn
Innan stundar ýtar þó
Kaðla sökkull komst á ról
Kann ei vanda kaffi hér
Kvæðavafstur endað er
Linna svekkja Lofn við þur
Litla þreyju lyndið ber
Ljómar fjalla fannatraf
Loks gaf ólma báran bið
Löng ei varð hin víða bið
Mér í skyndi leggur lið
Mitt ei grennist raunaról
Mörg hver valdi þjóð sér þing
Nú er fokið flest í skjól
Nú skal fréttir færa í stef
Oft til veiða Venusar
Páskasólin signir láð
Rýkur draugarústum frá
Síst var rótt um svefna hólf
Skemmtun spilla skal ei hér
Skuld á sök að hann er hér
Skýjalindir skærar boða
Sólin gljáði síðhötts mey
Sveif þar frá mitt ferðamók
Upp við land hvar alda hlans
Út til stranda innst í dal
Verk mér kjörði Var þó frjáls
Vetrarkvíði víkur senn
Virða sagðist venja jöfn
Vonar smýg ég heim á hól
Það skal marka í mærðarfregn
Það vill granda þolgæði
Þann svo dag um þöngla mið
Þá er líkt og opnist allar
Þokutéðust burtu bönd
Þó að leiki létt um kinn
Æskublíð þar brosti sól