Jón Jónsson frá Árdal í Andakílshreppi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Jónsson frá Árdal í Andakílshreppi 1890–1967

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur í Gröf í Lundarreykjadal. Foreldrar Jón Jónsson og Ingveldur Pétursdóttir. Vinnumaður á Gilsbakka nærri 20 ár. Bóndi í Árdal 1932-1963. ,,Var hagur á járn og tré, verkmaður góður og snyrtimenni, hagmæltur og ljóðelskur." (Borgf. æviskrár VI, bls. 108.)

Jón Jónsson frá Árdal í Andakílshreppi höfundur

Lausavísur
Gekk úr ranni guða trú
Lítils meztu loforð þrátt
Tímans hraði ei var ör
Töfra andann ylkrík kvöld
Það er galli ýmsum á